Skip to content

Heim

Hugmyndin að síðunni kviknaði þegar ég átti erfitt með að finna góðan lista yfir íslenskar netverslanir. Sem Íslendingur í útlöndum finnst mér þægilegt að kaupa gjafir fyrir vini og ættingja á Íslandi á íslenskum síðum og láta senda beint til þeirra.

Verslanirnar á síðunni eru flestar lítil fyrirtæki og margar bjóða upp á gjafainnpökkun sé þess óskað. Síðurnar bjóða upp á möguleikann að heimilisfang greiðanda sé ekki íslenskt sem auðveldar Íslendingum í útlöndum gjafakaup fyrir vini og ættingja á Íslandi.

Verslum íslenskt
Salka
Nafn fyrirtækis
Flokkur
Salka er sjálfstætt rekin bókaútgáfa sem gefur út fjölbreyttar, vandaðar og umfram allt góðar og skemmtilegar bækur.
Sassy.is
Nafn fyrirtækis
Sassy er lítil verslun í Hafnarfirði sem selur hágæða undirföt í góðum stærðum. Frábært úrval af aðhaldsfatnaði fyrir öll kyn. Lúxusmerkið Commando er einnig til sölu hjá okkur.
Tilboð
Frí sending þegar verslað er fyrir 15.000 kr eða meira með kóðanum: VÍ10
Snyrtibox
Nafn fyrirtækis
Snyrtibox er íslensk netverslun með náttúrulegar og hreinar vörur fyrir húð, hár og heimilið.
Socks2Go
Nafn fyrirtækis
Flokkur
Socks2Go býður upp á hágæða sokka fyrir flest tilefni. Útivist-, vinnu-, hversdags-, spari- og íþróttasokka, bæði þunna og þykka. Við bjóðum upp á stærðir frá 25 og upp í 50. Sokkarnir hafa hentað vel fólki með viðkvæmar fætur.
Spilavinir
Nafn fyrirtækis
Spilavinir eru sérvöruverslun með spil og púsluspil fyrir alla fjölskylduna. Einnig er boðið upp á klassískar teiknimyndasögur á íslensku og hágæðate frá Østerlandsk 1889 Copenhagen
Töff
Nafn fyrirtækis
Töff framleiðir persónulega myndskreytta sokka og fylgihluti. Viðskiptavinir okkar geta sent inn sína mynd og við pressum myndina á fatnað þannig verði úr persónuleg gjafavara.
Vera Design Jewellery
Nafn fyrirtækis
Íslenskt handverk í yfir 70 ár

Við leggjum okkur fram við að hanna tímalausa einstaka skartgripi sem erfast á milli kynslóða
Vöggugjafir
Nafn fyrirtækis
Vöggugjafir er vefverslun sem býður upp á vandaðan barnafatnað og fylgihluti fyrir yngstu krílin. Einnig erum við með vörur frá IndaDesign sem er falleg íslensk hönnun.
Vorhús
Nafn fyrirtækis
Íslensk hönnun, vörur fyrir heimilið og aðrar vel valdar gjafavörur.
YAY
Nafn fyrirtækis
Flokkur
YAY er stafrænt gjafabréfa app þar sem þú getur keypt, gefið og notað stafræn gjafabréf hjá hundruðum samstarfsaðilum um land allt. Það hefur aldrei verið eins auðvelt að finna réttu gjöfina.
ZenCity Studio
Nafn fyrirtækis
ZenCity Studio er íslenskt hönnununarstudíó og vefverslun sem vinnur með kristalla, staðsett í UK. Þau bjóða uppá persónulegan stjörnumerkjalestur á íslensku, sett upp á fallega hönnuð veggspjöld með upplýsingum um hvaða kristallar henta þér best.