Skip to content

ZenCity Studio

ZenCity Studio

ZenCity Studio er íslenskt hönnununarstudíó og vefverslun sem vinnur með kristalla, staðsett í UK. Þau bjóða uppá persónulegan stjörnumerkjalestur á íslensku, sett upp á fallega hönnuð veggspjöld með upplýsingum um hvaða kristallar henta þér best.

Lestu um þrjú helstu merkin (sólarmerkið, tunglmerkið og rísandi merkið) sem segja hvað mest um þig. Hver kristall hefur sína einstöku orku og er valinn sérstaklega fyrir hvert stjörnumerki með tilliti til hvernig eiginleikar hans styðja sem best við þinn persónuleika.

Stjörnumerkjalesturinn er settur upp fyrir þig á rafrænt form (sem 5bls PDF skjal í A4 stærð). Það tekur aldrei meira en 5 daga að fá skjalið sent í tölvupósti og þú getur prentað út þar sem þér hentar.

  • ZenCity Studio
  • ZenCity Studio