Umtöluð nýjung í ferða-heiminum. Fyrirtæki sem á rætur sínar að rekja til Íslands en er stöðugt með annan fótinn einhverstaðar úti í heimi. Hér færðu ódýra, nútímalega digital-guides fyrir hina ýmsu áfangastaði og getur einnig sérpantað einn slíkann.
Frábær gjöf fyrir þann sem er á leiðinni erlendis í styttri eða lengri tíma eða til þess að hvetja einhvern sem er nýfluttur út til að skoða meira í kringum sig! Virkar einnig mjög vel sem gjöf fyrir erlenda vini sem eru eru á leið til Íslands.