Flokkur
Netverslun og heildsala sem flytur inn og framleiðir vörur eftir heimsfræga hönnuði og áhugamenn.
Við höfum þá sérstöðu að bjóða upp á mjög vandaða, litríka vöru sem tengjast dýraríkinu og náttúrunni. Flestar okkar vara bera listaverk Rosinu Wachtmeister sem er mikill dýravinur og er hvað þekktust fyrir dálæti sitt á kisum.
Nýverið hófum við framleiðslu á mottum sem bera myndir af íslenska hestinum í íslenskri náttúru. Íslenski hesturinn er einstakur og er eitt hreinræktaðasta hrossakyn heims og fékk strax hlutverk hins þarfasta þjóns frá örófi alda á Íslandi.