Flokkur
Við sérhæfum okkur í sérmerktum súkkulaðimolum sem henta fyrir allskonar uppákomur, tilvaldar tækifærisgjafir fyrir þá sem vilja gefa eitthvað persónulegt. Einnig prentum við á sykurmassa og bjóðum upp á ýmislegt annað góðgæti. Mottó-ið okkar er "Segðu það með súkkulaði".